Sjálfsvíg

Arnaldur Halldórsson

Sjálfsvíg

Kaupa Í körfu

Landlæknir ýtti átaki gegn þunglyndi og sjálfsvígum úr vör í gær. Verkefninu, sem á að standa yfir í nokkur ár í hið minnsta, er ætlað að vekja athygli á þunglyndi á Íslandi og koma af stað umræðu um afleiðingar þess. Myndatexti: Salbjörg Bjarnadóttir geðhjúkrunarfræðingur, Sigurður Guðmundsson landlæknir, Finnur Ingólfsson, forstjóri VÍS, og Högni Óskarsson geðlæknir kynntu átakið gegn þunglyndi og sjálfsvígum á fréttamannafundi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar