Cannes

Halldór Kolbeins

Cannes

Kaupa Í körfu

Árni Ólafur Ásgeirsson á mynd í stuttmyndakeppni í Cannes P.S. frá Póllandi Árni Ólafur Ásgeirsson nam kvikmyndagerð í Póllandi og nú er útskriftarverkefni hans, stuttmyndin P.S., tilnefnd til verðlauna í sérstökum skólamyndaflokki í Cannes. Skarphéðinn Guðmundsson kynntist þessum efnilega kvikmyndagerðarmanni nánar í Cannes. MYNDATEXTI. Árni Ólafur Ásgeirsson í veðurblíðunni á kvikmyndahátíðinni í Cannes.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar