George Lucas í Cannes 2002

Halldór Kolbeins

George Lucas í Cannes 2002

Kaupa Í körfu

George Lucas ræddi Árás klónanna á Kvikmyndahátíðinni í Cannes Sex myndir, alls ekki fleiri Árás klónanna, annar kafli Stjörnustríðssögu George Lucas, var frumsýnd um allan heim fyrir helgi, þar með talið á Íslandi og í Frakklandi. Skarphéðinn Guðmundsson sat blaðamannafund með Lucas í Cannes. MYNDATEXTI: "Aldrei verið gefinn fyrir framhaldsmyndir," segir Georg Lucas, höfundur vinsælustu framhaldsmynda allra tíma. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar