Veislan

Halldór Kolbeins

Veislan

Kaupa Í körfu

Blómlegt leikhúslíf er sjálfkrafa vitnisburður um skapandi list og listamenn; íslenskt leikhús er skapandi og framsækið í viðleitni sinni til að spegla samfélagið, umskapa það og endursegja; vinna úr hráefninu sem því leggst til af menningu okkar, sögu og samtíma. MYNDATEXTI: Veislan í sýningu Þjóðleikhússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar