Malta Smáþjóðaleikar

Brynjar Gauti

Malta Smáþjóðaleikar

Kaupa Í körfu

JÚDÓMENN fóru átta sinnum á verðlaunapall í einstaklingskeppninni sem fram fór í gær, tvenn gullverðlaun, þrenn silfur og jafnmörg brons. Ellefu íslenskir júdómenn kepptu hér og uppskeran því vel viðunandi, en þó segir Bjarni Friðriksson landsliðsþjálfari að hann hafi viljað sjá aðeins betri árangur. Það voru þyngstu keppendurnir sem fengu gullverðlaun, Bjarni Skúlason í -100 kg flokki og Heimir Haraldsson í +100 kg flokki. MYNDATEXTI. Margrét Bjarnadóttir og Máni Andersen hita upp fyrir úrslitaglímur sínar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar