Malta Smáþjóðaleikar

Brynjar Gauti

Malta Smáþjóðaleikar

Kaupa Í körfu

ANNAR keppnisdagurinn í sundi á Smáþjóðaleikunum á Möltu var viðburðaríkur eins og sá fyrsti og náðu íslensku keppendurnir í ellefu verðlaun í gær, þrenn gullverðlaun, fern silfurverðlaun og fern bronsverðlaun. Örn Arnarson setti Íslandsmet annan daginn í röð þegar hann kom í mark á tímanum 56,04 sekúndum í 100 m flugsundi en Örn varð þriðji í sundinu að þessu sinni. Örn sigraði hins vegar í 100 metra baksundi á tímanum 57,50 sekúndum. MYNDATEXIT. Jakob Jóhann Sveinsson á fleygiferð í 100 metra bringusundinu. Hann hreppti silfurverðlaunin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar