Ný þvottastöð fyrir fiskeldiskvíar opnar á Reyðarfirði

Steinunn Ásmundsdóttir

Ný þvottastöð fyrir fiskeldiskvíar opnar á Reyðarfirði

Kaupa Í körfu

Netagerð Friðriks Vilhjálmssonar eykur enn við sig ÞVOTTASTÖÐ fyrir fiskeldiskvíar var formlega tekin í notkun á Reyðarfirði á dögunum og er þetta í fyrsta sinn sem boðið er upp á slíkan þvott á Íslandi. MYNDATEXTI: Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, ásamt Jóni Einari Marteinssyni, framkvæmdastjóra Netagerðar Friðriks Vilhjálmssonar, og Steindóri Björnssyni, yfirverkstjóra Netagerðarinnar. Valgerður opnaði formlega nýja þvottastöð fyrirtækisins fyrir fiskeldiskvíar á dögunum og mun Steindór veita henni umsjón.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar