Jelena og Grado Arsenijevic

Jelena og Grado Arsenijevic

Kaupa Í körfu

PABBI og mamma voru á ferðalagi þegar ég fæddist í bænum Krusevac í Serbíu. Eftir að ég varð fullorðin hefur stundum hvarflað að mér að þar hafi komið fram fyrsta vísbendingin um að ég yrði flökkukind með aldrinum," segir Jelena Arsenijevic glaðlega og býður serbneskt kaffi á heimili sínu og eiginmanns síns Grado á Framnesvegi í Vesturbæ Reykjavíkur. "Við segjum reyndar tyrkneskt kaffi," bætir hún við afsakandi MYNDATEXTI: Íslendingar verða svo hamingjusamir í sólinni," segir Jelena og tekur utan um Grado. "Lífið og tilveran fær á sig annan og skemmtilegri blæ."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar