Grado Arsenijevic

Sverrir Vilhelmsson

Grado Arsenijevic

Kaupa Í körfu

PABBI og mamma voru á ferðalagi þegar ég fæddist í bænum Krusevac í Serbíu. Eftir að ég varð fullorðin hefur stundum hvarflað að mér að þar hafi komið fram fyrsta vísbendingin um að ég yrði flökkukind með aldrinum," segir Jelena Arsenijevic glaðlega og býður serbneskt kaffi á heimili sínu og eiginmanns síns Grado á Framnesvegi í Vesturbæ Reykjavíkur. MYNDATEXTI: Ég er ánægð í vinnunni og starfsandinn er góður," segir Jelena um vinnuna á Landakoti. Hér hún ásamt samstarfskonu sinni Ingibjörgu Helgadóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar