Kvikmyndahátíðin í Cannes 2003
Kaupa Í körfu
KVIKMYNDAHÁTÍÐIR eru fullkomin tímaskekkja. Þær eru síðustu dauðateygjur fasismans," eru gífuryrði sem breski kvikmyndagerðarmaðurinn virti en sérlundaði Peter Greenaway mælti í eyru mín þar sem við sátum á ströndinni, samankomnir á kvikmyndahátíðinni í Cannes, hann að kynna og fylgja eftir nýjustu mynd sinni Töskur Tulse Luper (The Tulse Luper Suitcases) og ég að flytja fregnir af því sem hátíðin hafði fram að færa. Og vitanlega bað ég manninn um að færa nánari rök fyrir þessari glæfralegu yfirlýsinguMYNDATEXTI: ÞYRNIRÓS: Nicole Kidman hlaut mikið lof á Cannes fyrir það hugrekki að vinna að þremur erfiðum myndum með hinum erfiða Lars Von Trier. En það eitt að Kidman hafi veifað hendi kom ekki í veg fyrir að viðstaddir styngju sig á snældunni, eða þyrnunum réttara sagt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir