Ísland - Færeyjar 2:1

Arnaldur Halldórsson Arnaldur Halldórsson

Ísland - Færeyjar 2:1

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er oft skammt á milli þess að vera hetja og skúrkur. Flest benti til þess að vandræðagangur íslenska knattspyrnulandsliðsins ætlaði að halda áfram þegar leikurinn gegn Færeyingum á Laugardalsvellinum var að fjara út á laugardaginn. MYNDATEXTI. Helgi Sigurðsson í harðri baráttu við besta leikmann færeyska liðsins, Jón Róa Jacobsen, varnarmann frá danska félaginu Bröndby.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar