Malta Smáþjóðaleikar

Brynjar Gauti

Malta Smáþjóðaleikar

Kaupa Í körfu

BJÖRN Margeirsson gerði sér lítið fyrir og sigraði í 1.500 metra hlaupi karla síðasta keppnisdaginn á Smáþjóðaleikunum á Möltu, fékk tímann 3.48,53 sekúndur og bætti eigin árangur um tæpar fimm sekúndur. MYNDATEXTI. Björn Margeirsson fangaði vel sigrinum í 1.500 metra hlaupinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar