Malta Smáþjóðaleikar

Brynjar Gauti

Malta Smáþjóðaleikar

Kaupa Í körfu

SUNNA Gestsdóttir stóð í ströngu á laugardaginn, síðasta keppnisdegi Smáþjóðaleikanna. Hún keppti þá í fjórum greinum á þremur klukkustundum, fékk tvenn silfurverðlaun, í langstökki þar sem hún tvíbætti eigið Íslandsmet og 200 metra hlaupi og tvenn bronsverðlaun í boðhlaupunum. MYNDATEXTI. Sunna Gestsdóttir tvíbætti Íslandsmet sitt í langstökki á Möltu, hér er hún í síðara metstökkinu, þegar hún stökk 6,30 metra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar