Hjá Þóru, listakonu í Mosfellsdal

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Hjá Þóru, listakonu í Mosfellsdal

Kaupa Í körfu

Á bænum Hvirfli í Mosfellsdal hefur Þóra Sigþórsdóttir leirlistakona búið sér heimili ásamt manni sínum, Bjarka Bjarnasyni rithöfundi, og þremur börnum. Fyrir nokkru byggðu þau hjón einstaklega fallegan bragga fyrir utan heimili sitt, sem nýtist bæði sem hesthús og vinnustofa fyrir Þóru. Perla Torfadóttir ræddi við Þóru um framkvæmdirnar, listina og lífið. MYNDATEXTI: Bragginn fellur vel inn í stórbrotna náttúruna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar