Ísland - Færeyjar 2:1

Einar Falur Ingólfsson

Ísland - Færeyjar 2:1

Kaupa Í körfu

HELGI Sigurðsson og Tryggvi Guðmundsson þökkuðu traustið sem landsliðsþjálfararnir sýndu þeim og skoruðu hvor sitt markið í sigrinum á Færeyingum á laugardaginn. MYNDATEXTI. Logi Ólafsson og Ásgeir Sigurvinsson fagna hetju íslenska liðsins, Tryggva Guðmundssyni, í leikslok á laugardaginn. Þeir sendu Tryggva inn á sem varamann stundarfjórðungi fyrir leikslok.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar