Dansað í Borgarleikhúsinu

Arnaldur Halldórsson

Dansað í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Danskeppninn Núllsjö/núllsex fór fram í Borgarleikhúsinu á laugardagskvöld. Þetta er að sögn Sigrúnar Valbergsdóttur kynningarstjóra í annað skiptið sem keppni af þessu tagi er haldin þar, en fyrri keppnin var haldin fyrir tveimur árum. Myndatexti: Verk Árna Péturs Guðjónssonar, Connections, hreppti annað sætið. Hér má sjá þá Árna Pétur og Guðmund Helgason dansa í verkinu, í vinnufötunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar