Regnbogabörn
Kaupa Í körfu
Körfuboltamönnum frá íþróttafélaginu Þór á Akureyri var vel fagnað í Smáralindinni í gær eftir að hafa rakið bolta á undan sér vel á sjöunda hundrað kílómetra leið frá Egilsstöðum, annar hópurinn norður um landið og hinn suður. Körfuboltunum var "driplað" hringinn í kringum landið til stuðnings Regnbogabörnum, samtökum gegn einelti. Þórsarar lögðu upp frá Egilsstöðum á fimmtudag í tveim hópum og fór annar hópurinn norðurleiðina en hinn suðurleiðina. Þeir mættust svo við Rauðavatn og "dripluðu" síðasta spölinn saman. Myndatexti: Þórsarar röktu körfuboltann síðasta spölinn að Smáralind í Kópavoginum um hádegisbilið í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir