Viðræður um varnarsamning

Sverrir Vilhelmsson

Viðræður um varnarsamning

Kaupa Í körfu

Loftvarnir nauðsynlegar, segir utanríkisráðherra Fulltrúar Bandaríkjastjórnar áttu fund um varnarmálin með forsætisráðherra og utanríkisráðherra í Ráðherrabústaðnum í gærmorgun, en í kjölfarið var varnarsamstarfið við Bandaríkin rætt í utanríkismálanefnd Alþingis. MYNDATEXTI. Elizabeth Jones, aðstoðarráðherra í bandaríska utanríkismálaráðuneytinu, James Irvin Gadsden, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, og Ian Brzezinski, varaaðstoðarráðherra í bandaríska varnarmálaráðuneytinu, ganga á fundinn í Ráðherrabústaðnum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar