Jarðarberjahús
Kaupa Í körfu
Í GARÐYRKJUSTÖÐINNI Silfurtúni á Flúðum stendur yfir uppskerutími á jarðarberjum en sá tími er jafnan um níu vikur, fram í viku af júlí. En einnig er allnokkur uppskera á haustin. Þau Örn Einarsson og kona hans Marit fluttu inn 1.500 fermetra plasthús frá Englandi árið 1996 og hófu ræktun jarðarberja sem hvergi hafði þá verið gert í svo ríkum mæli. Þau seldu síðan Olgu Lind Guðmundsdóttur og Eiríki Ágústssyni garðyrkjusöðina snemma árs í fyrra, þeim leist vel á þessa ræktun og ákváðu að auka hana. MYNDATEXTI. Hjónin Olga Lind Guðmundsdóttir og Eiríkur Ágústsson í Silfurtúni í nýja jarðaberjahúsinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir