Torfi Tulinius

Torfi Tulinius

Kaupa Í körfu

Torfi H. Tulinius er fæddur 11. apríl 1958. Hann er prófessor í frönsku og miðaldabókmenntum við Háskóla Íslands og forstöðumaður Hugvísindastofnunar, en Torfi er doktor í norrænum bókmenntum frá Parísarháskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar