Nemendagarðar

Kristján Kristjánsson

Nemendagarðar

Kaupa Í körfu

VIÐAR Daníelsson framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins Viðars ehf. afhenti í gær Jóni Ellerti Lárussyni formanni stjórnar rekstrarfélagsins Lundar fyrri áfanga nemendagarðanna sem reistir hafa verið á lóð MA til að hýsa nemendur MA og VMA. MYNDATEXTI. Viðar Danílesson byggingaverktaki afhenti Jóni Ellert Lárussyni, formanni stjórnar rekstrarfélagsins Lundar, fyrri áfanga nemendagarðanna í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar