Leikskólaútskrift í Grundarfirði

Gunnar Kristjánsson

Leikskólaútskrift í Grundarfirði

Kaupa Í körfu

Um nokkurra ára skeið hefur verið siður á Leikskólanum Sólvöllum í Grundarfirði að útskrifa væntanlega grunnskólanemendur með viðhöfn. Myndatexti: Skrúðganga með leikskólakennurum og foreldrum í átt að Kaffi 59.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar