Garðyrkja

Sigurður Sigmundsson

Garðyrkja

Kaupa Í körfu

NÚ stendur yfir sá tími sem garðyrkjubændur planta út mörgum tegundum af garðjurtum í akra sína. Einkum er um að ræða hvítkál, kínakál, rauðkál, blómkál og spergilkál en einnig eru gulrófur víða forræktaðar í gróðurhúsum. MYNDATEXTI. Grænmeti plantað út í akra hjá Reyni Jónssyni í Reykási.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar