Tónlistargaman um hvítasunnu í Stykkishólmi

Gunnlaugur Árnason

Tónlistargaman um hvítasunnu í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

DJASS- og blúsklúbbur Stykkishólms kom að fjölbreyttri tónlistarskemmtun undir nafninu Viking Blue North Music Festival. Klúbbnum til halds og trausts var umboðsskrifstofa listamanna, Þúsund þjalir, sem sá um skipulagningu og framkvæmd hátíðarinnar. MYNDATEXTI. Útitónleikar við Sjávarpakkhúsið. Í góða veðrinu mætti fjöldi fólks til að hlusta á Tríó Árna Scheving leika kaffidjass.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar