Stúdentagarðar

Kristján Kristjánsson

Stúdentagarðar

Kaupa Í körfu

FRAMKVÆMDIR við byggingu nýrra stúdentagarða Félagsstofnunar stúdenta á Akureyri, FÉSTA, hófust í gær. Húsið verður 9 hæðir og mun rísa við Tröllagil. Alls verða 36 tveggja og þriggja herbergja íbúðir í húsinu og fjögurra deilda leikskóli. MYNDATEXTI. Árni Magnússon félagsmálaráðherra og Baldur Bergsveinsson frá leikskólanum Kiðagili færa til þöku eftir skóflustungurnar, en þær tóku ráðherra og Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri ásamt börnum af Kiðagili.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar