Börnin í Krílabæ

Atli Vigfússon

Börnin í Krílabæ

Kaupa Í körfu

LÍFLEGT var á Laugum í Reykjadal þegar nokkrir krakkar úr leikskólanum Krílabæ tóku fyrstu skóflustungurnar að nýrri íbúðagötu sem verið er að hefja framkvæmdir við. MYNDATEXTI. Börnin í Krílabæ taka fyrstu skóflustungurnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar