Bjartar sumarnætur

Arnaldur Halldórsson

Bjartar sumarnætur

Kaupa Í körfu

MENNINGARHÁTÍÐIN Bjartar sumarnætur á Seltjarnarnesi hefst í dag, föstudag, og stendur fram á sunnudag. Hátíðin samanstendur af þrennum tónleikum sem allir fara fram í Seltjarnarneskirkju, í kvöld kl. 20, á morgun, laugardag, kl. 17 og á sunnudag kl. 20. MYNDATEXTI. Listafólkið sem stendur að Björtum sumarnóttum á Seltjarnarnesi. Í aftari röðinni frá vinstri: Monica Abendroth, Gunnar Kvaran, Bubbi Morthens, Hrafnkell Orri Egilsson. Í fremri röðinni frá vinstri: Gerrit Schuil, Rannveig Fríða Bragadóttir, Peter Máté, Guðný Guðmundsdóttir, Unnur Sveinbjarnardóttir og Pálína Árnadóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar