Taft 2003 Guðrún Ólafsdóttir og Sjöfn Sigurgísladóttir

Halldór Kolbeins

Taft 2003 Guðrún Ólafsdóttir og Sjöfn Sigurgísladóttir

Kaupa Í körfu

TAFT 2003, alþjóðleg ráðstefna um nýjungar í nýtingu sjávarfangs, haldin í Reykjavík HVAÐA áhrif hefur fiskur á hina ýmsu sjúkdóma? Er fiskur hugsanlega áhrifavaldur til að draga úr líkum á krabbameini í ristli? Ákveðnar vísbendingar eru um að samsetning amínósýra í fiski sé einstök og geti m.a. dregið úr líkum á krabbameini, t.d. MYNDATEXTI. Sjöfn Sigurgísladóttir og Guðrún Ólafsdóttir hafa borið hitann og þungann af skipulagningu TAFT 2003.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar