Flokkun úrgangs í grunnskólum

Halldór Kolbeins

Flokkun úrgangs í grunnskólum

Kaupa Í körfu

ÞÓRÓLFUR Árnason borgarstjóri undirritaði í gær í Fræðslumiðstöð Reykjavíkur viðamikinn samstarfssamning um flokkun úrgangs í grunnskólum Reykjavíkur. MYNDATEXTI. Þessi viðamikli samstarfssamningur Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, fjögurra grunnskóla, Gámaþjónustunnar, Sorpu og samtakanna Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs var undirritaður í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar