Birkir Jón Jónsson

Birkir Jón Jónsson

Kaupa Í körfu

Mamma var ekkert hissa á því að ég væri kominn á þing svona ungur. Hún hefur ætíð staðið í þeirri trú að ég yrði þingmaður," segir Birkir Jón Jónsson, alþingismaður Framsóknarflokks, yngsti þingmaður kjörtímabilsins og næstyngsti þingmaður Alþingis frá upphafi. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar