Rússlandsferð forsetans 2002

Skapti Hallgrímsson

Rússlandsferð forsetans 2002

Kaupa Í körfu

Júrí Reshetov fyrrverandi sendiherra Rússlands á Íslandi ásamt Vigdísi Bjarnadóttur, starfsmanns á skrifstofu forseta Íslands og Þorsteini Gunnarssyni rektor Háskólans á Akureyri. Myndin er tekin meðan á opinberri heimsókn forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, stóð í Rússlandi í apríl 2002. minning - Júrí Aleksandrovitsj Reshetov, fyrrum sendiherra Rússlands á Íslandi, lést á 68. aldursári aðfaranótt 6. maí síðastliðinn, er hann var á ferðalagi á Spáni í opinberum erindagjörðum. Hann var fæddur og uppalinn í borginni Nishní Novgorod við Volgu (Gorkí nefndist borgin á sovéttímanum). Útför hans var gerð í Moskvu 12. maí. lést 20030506

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar