Háskóli Íslands - James Thomson

Arnaldur Halldórsson

Háskóli Íslands - James Thomson

Kaupa Í körfu

Vísindamenn sem rannsaka stofnfrumur dreymir um að geta stýrt frumunum til sérhæfingar. Ragnhildur Sverrisdóttir hlýddi á fyrirlestur eins fremsta vísindamanns heims á þessu sviði og kannaði hvaða stofnfrumurannsóknir fara fram hér á landi. Líklegt er að innan áratugar muni þekking á stofnfrumum nýtast beint við prófanir á nýjum lyfjum og til að auka skilning á því hvernig unnt er að stýra stofnfrumum á þann hátt að þær sérhæfi sig í ákveðnar áttir. MYNDATEXTI: James Thomson telur að innan áratugar muni þekking á stofnfrumum nýtast beint við prófanir á nýjum lyfjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar