Guðmundur Steingrímsson

Sverrir Vilhelmsson

Guðmundur Steingrímsson

Kaupa Í körfu

"Ég byrjaði að spila með Eyþóri Þorlákssyni gítarleikara í kringum 1943. Við vorum saman í barnaskóla, og hann var að reyna sig á gítar og harmónikku og átti trommusett líka. Ég var alltaf að lemja á borðin í skólanum, svona eins og krakkar gera enn þann dag í dag." Svo mælist Guðmundi Steingrímssyni trommuleikara, en annað kvöld fagna vinir hans því með tónleikum í Hafnarborg, að sextíu ár eru liðin frá því að Guðmundur "papa jazz" byrjaði að spila. MYNDATEXTI: Guðmundur "papa jazz" Steingrímsson byrjaði að spila 1943.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar