Kapella líknardeildar Landspítalans

Kapella líknardeildar Landspítalans

Kaupa Í körfu

BISKUP Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, vígði fyrir skömmu kapellu líknardeildar LSH í Kópavogi og var fjöldi manns viðstaddur vígsluna. Oddfellow-hreyfingin hefur staðið að gerð kapellunnar og flutti Þórir Haraldsson, fulltrúi hreyfingarinnar, ávarp auk Magnúsar Péturssonar, forstjóra LSH. Síðan var farið með bæn og ritningargreinar lesnar. Jóhanna Guðríður Linnet söng einsöng, organisti var Stefán Helgi Kristinsson og Páll Eyjólfsson lék eftirspil á gítar. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar