Góðgerðarmál

Kristján Kristjánsson

Góðgerðarmál

Kaupa Í körfu

Þessar ungu stúlkur héldu nýlega hlutaveltu til styrktar Umhyggju. félagi langveikra barna á Akureyri og söfnuðust 4.455 krónur. Þær heita Linda Margrét Eyþórsdóttir, Hrund Hákonardóttir og Alvilda Ösp Ólafsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar