Einstök börn með sumarhátið í Heiðmörk

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Einstök börn með sumarhátið í Heiðmörk

Kaupa Í körfu

ÞAÐ VAR margt um manninn í Heiðmörk um síðustu helgi og meðal gesta friðlandsins voru krakkar sem eiga það sameiginlegt að glíma við eða hafa glímt við mjög sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma. Einstök börn - félag til stuðnings þeim - stóð fyrir sumarhátíð í Heiðmörk og auk þess að leika sér í ýmsum leiktækjum fengu börnin heimsókn frá persónum úr Latabæ og að lokum var grillað og fólk skemmti sér í góða veðrinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar