Hraðfiskibáturinn Björn 690

Alfons Finnsson

Hraðfiskibáturinn Björn 690

Kaupa Í körfu

Plastbátasmiðjan Bátahöllin ehf. í Snæfellsbæ hefur hannað og hafið framleiðslu á bátum sem nefnast Björn. Fyrirtækið hefur á undanförnum árum sinnt viðhaldi og umfangsmiklum breytingum á plastbátum. MYNDATEXTI: Hinn nýi bátur, Björn 690, frá Bátahöllinni ehf. í Snæfellsbæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar