Hótel Plaza við Ingólfstorg

Sverrir Vilhelmsson

Hótel Plaza við Ingólfstorg

Kaupa Í körfu

Nýtt hótel hefur risið við Aðalstræti með 81 herbergi HÓTEL Plaza við Aðalstræti í miðborg Reykjavíkur var opnað um helgina og þar eru alls 81 herbergi, eins eða tveggja manna. Aðaleigendur eru fjórir og er Stefán Örn Þórisson hótelstjóri einn þeirra en Hótel Plaza er rekið undir hatti Íslandshótela sem m.a. eiga og reka nokkur hótel í Reykjavík og Hótel Örk. MYNDATEXTI: Gestamóttaka hótelsins er á jarðhæðinni og þar er einnig morgunverðarsalur og lítill bar fyrir hótelgesti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar