Nýr svifnökkvi

Gísli Gíslason

Nýr svifnökkvi

Kaupa Í körfu

Björgunarsveitin Björg hefur fengið nýtt björgunartæki BJÖRGUNARSVEITIN Björg á Eyrarbakka hefur fengið afhentan nýjan svifnökkva til notkunar við björgunarstörf. Áður átti sveitin minni svifnökkva sem þeir hafa nú selt. MYNDATEXTI: Svifnökkvi Bjargar er snar í snúningum og á eflaust eftir að koma sér vel við björgunarstörfin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar