Háskólinn á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Háskólinn á Akureyri

Kaupa Í körfu

Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, um upptöku skólagjalda ÞORSTEINN Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, gerði jafnrétti til náms og hugsanlega upptöku skólagjalda meðal annars að umtalsefni í ræðu sinni á Háskólahátíð á laugardag. Alls útskrifuðust 202 kandídatar frá Háskólanum á Akureyri að þessu sinni. MYNDATEXTI: Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, ávarpar samkomugesti á Háskólahátíðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar