Farfuglaheimili í Grundarfirði

Gunnar Kristjánsson

Farfuglaheimili í Grundarfirði

Kaupa Í körfu

ÞAU Johanna van Schalkwyk og Johnny Cramer opnuðu um síðustu mánaðamót farfuglaheimili á Hlíðarvegi 15 í Grundarfirði. Þar geta þau boðið gistingu fyrir 20 manns í einu. MYNDATEXTI: Johnny og Johanna við anddyri farfuglaheimilisins á Hlíðarvegi 15.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar