Staða eftir Sólveigu Eiríksdóttur í Hafnarborg

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Staða eftir Sólveigu Eiríksdóttur í Hafnarborg

Kaupa Í körfu

Myndlist - Hafnarborg - Aðalsalur Horft til baka ÚR SAFNEIGN ÍSLENSKIR OG ERLENDIR MYNDLISTARMENN "BJARTIR dagar" nefnist lista- og menningarhátíð sem nú stendur yfir í Hafnarfirði og er haldin í tilefni af því að 95 ár eru liðin síðan bærinn hlaut kaupstaðarréttindi. Á hátíðinni er boðið upp á ýmsa listræna viðburði, tónleika, dans, leikrit, kvikmyndir og myndlistarsýningar. MYNDATEXTI: Steinsteypuskúlptúrinn "Staða" eftir Sóleyju Eiríksdóttur og málverk eftir færeyska listmálarann Trond Patursson úr safneign Hafnarborgar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar