Kittmitto sendiherra Palestínu

Jim Smart

Kittmitto sendiherra Palestínu

Kaupa Í körfu

Sendiherra Palestínumanna segir að ekki megi gefa vonina um frið upp á bátinn. Davíð Logi Sigurðsson ræddi við Omar Sabri Kittmitto um stöðu mála í Mið-Austurlöndum. MYNDATEXTI. Omar Sabri Kittmitto er tengdur Íslandi tryggðarböndum því sonur hans, sem er hálfnorskur, á íslenska konu. Brúðkaupið fór fram á Íslandi og nú á sendiherrann eins árs gamalt hálfíslenskt barnabarn. Kveðst hann afar ánægður með þessi tengsl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar