17. júní - Sveif í fallhlíf

Guðrún Vala Elísdóttir

17. júní - Sveif í fallhlíf

Kaupa Í körfu

Hátíðahöldin í Borgarnesi hófust klukkan 10.30 með 17. júní-hlaupi á Skallagrímsvelli. Þar hlupu ungir sem aldnir og hlutu verðlaunapeninga fyrir. Um klukkan ellefu svifu þrír félagar úr Fallhlífaklúbbi Reykjavíkur niður úr loftinu við mikinn fögnuð áhorfenda. Sá síðasti hélt á íslenska fánanum í tilefni dagsins. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar