Blómatíska

Jim Smart

Blómatíska

Kaupa Í körfu

LITSKRÚÐUGT blómahaf setur svip sinn á náttúruna þessa dagana og er ekki síður blómlegt um að litast í tískuverslunum hér heima og erlendis, enda eru þeir ófáir tískuhönnuðirnir sem leita innblásturs í gróðri sumarsins og jafnvel naumhyggjuhönnuðir á borð við Yohji Yamamoto hafa heillast af rómantískum rósabreiðum. MYNDATEXTI. Blómlegur hattur frá Monsoon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar