Gestir Grímu-verðlaunahátíðarinnar

Arnaldur Halldórsson

Gestir Grímu-verðlaunahátíðarinnar

Kaupa Í körfu

Dansað var fram undir morgun á Hótel Sögu eftir afhendingu Grímu-verðlaunanna FRÍÐUR hópur dansaði og skemmti sér í Súlnasal Hótels Sögu á mánudagskvöld en þar voru saman komnir gestir Grímu-verðlaunahátíðarinnar. MYNDATEXTI: Bjarni Ara var samur við sig og söng í félagi við Pál Óskar og Ragga Bjarna á meðan Milljónamæringarnir spiluðu undir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar