Stefán Ingi Valdimarsson

Sverrir Vilhelmsson

Stefán Ingi Valdimarsson

Kaupa Í körfu

MEÐAL þeirra 776 kandítdata, sem brautskrást frá Háskóla Íslands á morgun, laugardag, er Stefán Ingi Valdimarsson, 23 ára stærðfræðinemi, sem hefur með námsárangri sínum brotið blað í sögu háskólans með því að fá meðaleinkunnina 10,00.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar