Kajakræðarar

Arnaldur Halldórsson

Kajakræðarar

Kaupa Í körfu

Bandarískir kajakræðarar "alltaf að hitta ótrúlegt fólk" BÁTARNIR eru víða mattir af sandblæstri eftir ógnarlegan sandstorm við Skaftárósa en ræðararnir þrír hafa ekkert látið á sjá. MYNDATEXTI: Chris Duff, Leon Sommé og Shawna Franklin reru inn í Nauthólsvík í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar