Ýsuflök

Arnaldur Halldórsson

Ýsuflök

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er út í hött að vera að bera saman tveggja kílóa línuýsu og smáýsu. Það er ekki sama varan. Fólk vill fá stóra úrvals línuýsu og hana er ekki hægt að selja á lægra verði en 995 krónur kílóið af roð- og beinlausum flökum. MYNDATEXTI: Það er mikill munur á tveggja kílóa línuýsu og smáýsu, segir Eiríkur Auðunn Auðunsson í fiskbúðinni Vör, og sýnir ljósmyndara muninn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar