Gjörningaklúbburinn

Jim Smart

Gjörningaklúbburinn

Kaupa Í körfu

AFHJÚPAÐ var á dögunum útilistaverk í Grafarvogi úr smiðju Gjörningaklúbbsins, en listamennirnir þrír sem hópinn skipa, þær Jóní Jónsdóttir, Eirún Sigurðardóttir og Sigrún Hrólfsdóttir, eru jafnframt nýsnúnar heim frá Danmörku þar sem þær unnu gjörning í samvinnu við mótorhjólagengi og lúðrasveit og undirbúa um þessar mundir samvinnuverkefni með japanska listamanninum Yoshimoto Nara í München í september. Ennfremur takast þær á við hið vandasama verkefni að fylgja í kjölfar Matthews Barneys með sýningu í Nýlistasafninu í sumar MYNDATEXTI: Gjörningaklúbburinn við útilistaverk sitt, Dýrmæti, á bílaplani Borgarholtsskóla í Grafarvogi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar