Gjörningaklúbburinn
Kaupa Í körfu
AFHJÚPAÐ var á dögunum útilistaverk í Grafarvogi úr smiðju Gjörningaklúbbsins, en listamennirnir þrír sem hópinn skipa, þær Jóní Jónsdóttir, Eirún Sigurðardóttir og Sigrún Hrólfsdóttir, eru jafnframt nýsnúnar heim frá Danmörku þar sem þær unnu gjörning í samvinnu við mótorhjólagengi og lúðrasveit og undirbúa um þessar mundir samvinnuverkefni með japanska listamanninum Yoshimoto Nara í München í september. Ennfremur takast þær á við hið vandasama verkefni að fylgja í kjölfar Matthews Barneys með sýningu í Nýlistasafninu í sumar MYNDATEXTI: Gjörningaklúbburinn við útilistaverk sitt, Dýrmæti, á bílaplani Borgarholtsskóla í Grafarvogi
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir